Jens - Silfurlokkar
Jens - Silfurlokkar
Regular price
16.900 ISK
Regular price
Sale price
16.900 ISK
Unit price
/
per
Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr rhodiumhúðuðu silfri með íslenskum kalsidon steinum. Lokkarnir eu um 12 mm á hæð.
Ath. varðandi íslensku kalsidon steinana: hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinarnir eru mótaðir af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur eða gegnsær, þessi litbrigði geta komið fram í einum og sama steininum. Við pörum steinana saman svo þeir séu sem líkastir í hverju eyrnalokka pari.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.