Vera Design- Father Hringur Blár
Vera Design- Father Hringur Blár
Regular price
33.900 ISK
Regular price
Sale price
33.900 ISK
Unit price
/
per
FATHER er glæsileg vegleg lína sem stofnandi og yfirhönnuður VERU DESIGN Íris Björk hannaði í minningu föður síns. Hún fékk hring sem hann átti eftir hans dag og vildi hún heiðra minningu hans með því að hanna línu sem svipar mjög til hringsins sem er henni svo kær.
Steinn er 1 cm x 1,5 cm.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.