Áfram í vöruupplýsingar
1 af 1

Jens

Jens - Demantshringur

Jens - Demantshringur

Venjulegt verð 99.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 99.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Taxes included.
Ring size

Hringurinn er úr 14 karata rósagulli með 10 punkta TW VS1 demanti.

Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 10 punkta demantur er 0,10 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hátt að 100 punktar eru samtals 1 karat.

Hönnun og smíði Jón Snorri Sigurðsson. 

View full details