Áfram í vöruupplýsingar
1 af 1

Jens

Jens - Gáru hálsmen gull með þremur steinum

Jens - Gáru hálsmen gull með þremur steinum

Venjulegt verð 44.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 44.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Taxes included.
Stærð

Hálsmenið myndar hring sem táknar gáru. Gárurnar er hægt að fá í fjórum stærðum sem hver fellur inní aðra eins og gárur á vatni. Gárurnar koma í margskonar útfærslum með nánast endalausum samsetningar möguleikum. Þannig er hægt að láta samsetninguna tákna eitthvað persónulegt, eins og fjölskyldumeðlimi, vini eða tímamót.

Gáran er handsmíðuð úr rhodiumhúðuðu silfri með Cubic zirconia steinum. Þvermál gárunnar er um 10 mm eða stærð XSmall. Stærðirnar sem eru í boði eru XSmall, Small, Medium og Large. 

Hönnuður og smiður er Berglind Snorra.

View full details