Stimplar á Skartgripum
Gull stimplar:
- 750 18K 0,750 75 % gull í vörunni
- 585 14K 0,585 58,5% gull í vörunni algengast íá Íslandi
- 375 9K 0,375 37,5% gull í vörunni
- 333 8K 0,333 33,3% gull í vörunni vara má ekki innihalda minna hlutfall af gulli til að flokkast sem gull
Silfur stimplar:
925 92,5% silfur. Kallað Sterling silfur og er í öllum okkar silfurskartgripum
900 90% silfur. Notað í peninga fyrr á öldum
800 80% silfur. Notað í hnífapör
Demantar: