Áfram í vöruupplýsingar
1 af 2

By L

By L - Frost Hálsfesti Ferkannatðir Hlekkir Gyllt

By L - Frost Hálsfesti Ferkannatðir Hlekkir Gyllt

Venjulegt verð 22.239 ISK
Venjulegt verð 27.800 ISK Söluverð 22.239 ISK
Afsláttur Uppselt
Tax included.

Þessi keðja er úr 925 sterling silfri með 18kt gullhúð.

Þessi keðja er framleidd á Ítalíu fyrir BY•L skartgripi. Ítalar eru sérfræðingar í keðjum og hafa verið leiðandi í tækni og framleiðslu keðja í áraraðir. Það kom því ekkert annað til greina en að finna góða og trausta samstarfsaðila á Ítalíu sem sjá um framleiðslu á öllum okkar keðjum.

Við þjónustum alla okkar skartgripi og því er hægt að koma til okkar með skartgripi í viðhald eða hreinsun t.d. endurhúða skartgripinn gegn vægu gjaldi ef til þess kemur.

View full details