Áfram í vöruupplýsingar
1 af 1

By L

By L - Örk Hálsfesti með Perlum Gyllt

By L - Örk Hálsfesti með Perlum Gyllt

Venjulegt verð 34.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 34.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Taxes included.

Þessi festi er engri lík!  Ævintýralega falleg hálsfesti með handsmíðuðum einingum og ferskvatnsperlum sem hanga fallega í fínglegu Örk keðjunni.

▪Master menið í Örk línunni.

▪Tvær 3mm ferskvatnsperlur og ein 10-12mm.

▪Keðjan er stillanlegt frá 45-50cm.

▪Hásmenin eru fáanleg gyllt og rhodium.. 

Línan er fjölbreytt hrá, töff og elegant allt í bland! Formin og áferðin eru skemmtileg og blandast fallega saman og mynda heild. Sjón er sögu ríkari.

 

View full details