LEXON Minut
LEXON Minut
Venjulegt verð
6.900 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.900 ISK
Einingaverð
/
per
LEXON Minut er mjög nett vekjaraklukka og afar einföld í notkun.
Klukkan er með endurhlaðanlegri rafhlöðu og endist hún í allt að sex mánuði á fullri hleðslu.
Með léttri snertingu kemur ljós á LCD skjáinn og einnig er hægt að snerta hana létt til að "snooze-a".
Minut er fáanleg í 3 mismunandi litum.