Áfram í vöruupplýsingar
1 af 3

Orbitkey

Orbitkey- Multitool Silfur

Orbitkey- Multitool Silfur

Venjulegt verð 2.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Taxes included.

Hver kannast ekki við að hafa vantað annaðhvort flöskuopnara, dúkahníf, kúbein, bréfahníf, skrúfjárn, reglustiku eða grófa þjöl, en um leið bara verið með lyklakippuna í vasanum?

Fjöltólið (e. multitool) frá Orbitkey leysir þetta vandmál, því með þessum eina litla fylgihlut getur þú tæklað allskonar mál sem ofangreind tól eru yfirleitt notuð til að leysa.

Efni: Ryðfrítt stál
Mál: 
Lengd 67 mm
Breidd 18 mm
Hæð 2 mm

* Ath. Fjöltólið er aukahlutur fyrir Orbitkey lyklakippuna, sem er þó einnig hægt að setja á hefðbundna lyklakippuhringi. Orbitkey lyklakippa fylgir ekki með.

View full details