Áfram í vöruupplýsingar
1 af 1

Vera Design

Vera Design - Father hálsmen Rautt

Vera Design - Father hálsmen Rautt

Venjulegt verð 23.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 23.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Taxes included.

Father línuna hannaði Íris Björk yfirhönnuður og stofnandi VERU DESIGN í minningu föður síns.

Kemur í 45cm demantskorni keðju með 12cm framlengingu og hentar öllum.

Silfur með 18kt gyllingu og demantskornum rúbín-rauðum sirkon stein.

Steinn er 1,3 cm x 1,8 cm 

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

View full details