Áfram í vöruupplýsingar
1 af 4

Vera Design

Vera design - Infinity Serinity hálsmen

Vera design - Infinity Serinity hálsmen

Venjulegt verð 23.991 ISK
Venjulegt verð 29.990 ISK Söluverð 23.991 ISK
Afsláttur Uppselt
Tax included.

Infinity hálsmenið er falleg og tímalaus hönnun sem skartar sjö fallegum táknum og er með æðruleysisbæn á bakhliðinni.

HAVE FAITH IN LIFE

Kemur í 45cm silfurkeðju með 10cm framlengingu er 2,5cm í þvermál og hentar fyrir alla.

Silfur með 18kt gyllingu.

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

View full details